1.9.2007 | 21:07
Þessi er góður !
Í menntaskólanum í bænum var eldri kennari sem byrjaði allar kennslustundir á því að segja brandara.
Þeir voru flestir í grófari kantinum og stúlkunum mislíkaði þetta.
Eitt sinn ákváðu stúlkurnar í einum bekknum að ganga út og kæra kennarann næst þegar hann segði grófan brandara.
Kennarinn hafði ávæning af þessu og næst þegar hann mætti í kennslustund sagði hann um leið og hann gekk inn í kennslustofuna:
Góðan daginn, hafið þið heyrt að það er alvarlegur skortur á vændiskonum í Færeyjum?
Stúlkurnar stóðu allar upp og byrjuðu að ganga út.
Bíðið rólegar stelpur, sagði kennarinn, það er ekkert flug til Færeyja fyrr en á morgun!
Um bloggið
Velkomin á spjallið mitt...
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æææææ
Það er ekki gott þegar kennari gerir grín á kostnað nemenda. Þegar ég var í gaggó var einn kennarinn dálítill perri. Meðal annars lagði hann sig í líma við að klæmast við stelpurnar. Ein hét Ingiríður Ósk (ég breyti reyndar nafninu smá af tillitssemi við viðkomandi). Þegar kennarinn ávarpaði hana byrjaði hann alltaf á að segja Ingi. Síðan fékk hann sér ópal eða eitthvað til að búa til þögn áður en hann sagði "ríður Ósk". Í félagslegum vanþroska okkar nemendanna hlógum við dátt en stelpunni var ekki skemmt.
Jens Guð, 1.9.2007 kl. 21:55
She's alive Ég er farin á hina...
Knús til þín.
Báran, 2.9.2007 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.