5.9.2007 | 12:28
Ljóskur.... *dæs*
Af því að ég er svo steingeld og í mikilli blogg-lægð, þá set ég bara inn brandara fyrir ykkur.
Hér er einn hrikalega góður.
**********************************
Ljóskan hringir í kærastan og segir: "Viltu vera svo vænn að koma hjálpa mér að pússla rosalega erfitt púsluspil, ég veit ekki alveg hvernig ég á að byrja ?"
Kærastinn spyr : Af hverju á myndin að vera?
Ljóskan: Miðað við myndina utan á kassanum þá á þetta að vera hani.
Kærastinn ákveður að fara að hjálpa henni með púslið.
Þegar hann kemur hleypir hún honum inn og leiðir hann að borðinu þar sem hún hefur dreift úr öllum bitunum í púslinu.
Hann skoðar bitana í smástund, lítur á kassann, snýr sér þá að henni og segir : "Í fyrsta lagi, alveg sama hvað við gerum, eigum við ekki eftir að geta sett bitana þannig saman að þeir muni á nokkurn hátt líkjast hana."
Hann tekur í hönd hennar og segir: "Í öðru lagi, vertu róleg, fáum okkur góðan tebolla og svo skulum við..." segir hann andvarpandi.......
"..setja allt kornflexið í kassann aftur."
Um bloggið
Velkomin á spjallið mitt...
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara ótrúleg öfund í þessu mólitaða og ,,brunett" liði út í okkur ljóskurnar.
Iss við vitum, að við erum margsinnis flottari
Svo er eitt í viðbót.
Þessi fegurðardrottning í BNA sem hefur farið um spjallrásirnar er það í boði WELLA. Semsé, lituð og óekta, líklega ,,brunett" enda með brún augu og allt.
Iss piss.
Hættið að ÖFUNDA okkur ljóskurnar.
Miðbæjaríhaldið
notar ekki WELLA
Bjarni Kjartansson, 5.9.2007 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.