3.10.2007 | 10:53
Litir haustsins
Ég fór á Ţingvöll um helgina og myndađi ţar yndislega liti haustsins.
Um bloggiđ
Velkomin á spjallið mitt...
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćl Binna mín...
Ţannig er mál međ vexti ađ ég ćtla ekki ađ ráđast á garđinn ţar sem hann er lćgstur og lokaverkefniđ mitt í maí verđur útgáfa ljóđabókar!...
Er ađ leita ađ fólki til ađ lesa og gefa álit og ţú mátt endilega lesa yfir hjá mér ef ţú hefur áhuga. Er komin međ 20 birtingarhćf stk... gćti sent ţér ţau bara á meili...
kv Sólveig :)
Sólveig María (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 21:33
Frábćrt Sólveig mín.
Ég hefđi svo gaman ađ fá ađ lesa ljóđin ţín.
Sendu mér ţau endilega á binnajons@simnet.is
Ég bíđ spennt.... Elska ljóđ og myndir
Bryndís Halldóra Jónsdóttir, 3.10.2007 kl. 22:19
Haustlitirnir eru einhverra hluta vegna sérstaklega fallegir í ár. Ţingvellir í haustskrúđa er frábćr stađur. Ţessi mynd er dýrđleg Binna mín, ţađ er einhvern veginn ţannig međ sumt fólk, ađ ţađ sér međ augum fagurkerans og ţú ert sannarlega í ţeim hóp......algjör dúllaŢú ert rétta manneskjan ađ lesa ljóđin hennar dóttur minnar.
anna steindórsdóttir (IP-tala skráđ) 4.10.2007 kl. 22:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.